200.000 Naglbítar - Harmur Fyllir Hjarta Тексты

Harmur fyllir hjarta mitt,
Úr huga víkur ró.
Nálgast nóttin svarta,
Nístir óttans kló.

Hnígur höfuð, sígur hönd,
Heims er lokið lag.
Vaka vinir yfir mér,
Vekja nýjan dag.

Ljósin slökkt og sviðið tómt.

Silkimjúkur lokasvefn,
Svífur inn til mín.
Loka augum, leyfi mér
Að laumast yfir til þín.

Ljósin slökkt og sviðið tómt.

Harmur fyllir hjarta mitt,
Úr huga víkur ró.
Этот текст прочитали 296 раз.